fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Óskalisti Arteta fyrir sumarið – Jesus gæti upplifað erfiða tíma ef þetta yrði byrjunarliðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 22:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen framherji Napoli er á óskalista Mikel Arteta í sumar ef marka má erlenda fjölmiðla þessa dagana.

Framherjinn öflugi hefur raðað inn mörkum fyrir Napoli í vetur en er til í nýja áskorun.

Eflaust upplifir Gabriel Jesus þetta sem kaldar kveðjur en framherjinn frá Brasilíu gæti misst sæti sitt í byrjunarliðinu með komu Osimhen.

Ensk blöð hafa svo fjallað ítarlega um áhuga Arsenal á Declan Rice miðjumanni West Ham sem vill fara frá Hömrunum í sumar.

Takist Arteta að kaupa þessa tvo lykilmenn gæti byrjunarlið Arsenal orðið svona á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu