fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hneyksli í Bretlandi – Sjáðu myndina þegar gifta stórstjarnan tók lim sinn út á knæpu og kyssti konu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 22:51

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker leikmaður Manchester City er í klandri en hann reif lim sinn út á bar í Manchester á sunnudag. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem enski landsliðsmaðurinn kemur sér í klandur.

Walker sem er giftur maður fór með vinum sínum út á lífið á sunnudag en en um klukkan 19:00 reif hann lim sinn út á bar í Manchester.

Walker sást einnig í kringum aðrar konur en hann gæti ætt von á ákæru fyrir að taka lim sinn út á almannafæri.

Enska götublaðið The Sun fjallar um málið og birtir myndir þar sem Walker rífur lim sinn út fyrir framan fólkið.

Eftir að hafa rifið lim sinn út gekk Walker að konum á staðnum og tók í hendurnar á þeim, hann sást svo skömmu síðar kyssa konu á barnum. Það var ekki eiginkona hans.

Eiginkona hans Annie Kilner hefur fyrirgefið ýmsilegt í gegnum tíðina, hún tók aftur við honum eftir framhjáhald árið 2019.

Árið 2020 varð fyrirsætan Lauryn Goodmann ófrísk eftir Walker en Annie fyrirgaf það einnig eftir nokkra mánuði.

Á meðan þau voru í sundur hafði Walker leigt sér íbúð og fékk tvær vændiskonur heim til sín þegar útgöngubann var í Bretlandi vegna COVID-19.

Annie fyrirgaf Walker aftur og keypti hann 40 milljóna króna hring og bað hennar. Giftu þau sig skömmu síðar.

Walker er 32 ára enskur landsliðsmaður en Annie er þrítug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“