fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Var Darwin Nunez að gera grín að Rashford í gær? – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. mars 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool virðist hafa ákveðið að herma eftir fagni Marcus Rashford þegar Liverpool niðurlægði Manchester United í gær.

Rashford hefur fagnað með sama hætti undanfarnar vikur með því að benda á höfuð sitt.

Nunez gerði slíkt hið sama þegar hann fagnaði einu af sjö mörkum Liverpool gegn Rashford og félögum í gær.

Framherjinn frá Úrúgvæ brosti út að eyrum þegar hann fagnaði eins og Rashford og ensk blöð fjalla um málið.

„Darwin Nunez virðist gera grín að Marcus Rashford með fagni sínu,“ segir í umfjöllun Daily Mail.

Samanburðinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu