fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þúsundfaldaði upphæðina þegar hreint ótrúlegt veðmál gekk upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Attward er ansi naskur tippari. Hann græddi vel á leik Liverpool og Manchester United í gær.

Liverpool vann, líkt og flestir vita, ótrúlegan 7-0 sigur á Manchester United.

Ekki margir hefðu getað séð fyrir það sem gerðist á sunnudag. Attward setti hins vegar eitt pund á heldur langsóttan seðil. Það skilaði sér hins vegar þúsundfallt til baka.

Hann spáði því að bæði Mohamed Salah og Darwin Nunez myndu skora tvö mörk, sem svo gerðist.

Þá tippaði Attward á að bæði Lisandro Martinez og Fabinho myndu fá gult spjald.

Þetta skilaði sér í þúsund punda vinningi fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu