fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Skotmark Manchester United á sér draum sem gæti reynst byr í seglin fyrir félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen á sér þann draum að leika einn daginn í ensku úrvalsdeildinni.

Nígerski framherjinn er á mála hjá Napoli og hefur farið á kostum þar á þessari leiktíð.

Hinn 24 ára gamli Osimhen hefur skorað 21 mark í 26 leikjum fyrir Napoli á þessari leiktíð.

„Ég er að vinna svo hart að mér til að ganga úr skugga um að ég muni einn daginn uppfylla draum minn um að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ segir Osimhen.

Þessi ummæli gætu reynst tónlist í eyrum stjórnarmanna Manchester United. Félagið ætlar sér að fá framherja í sumar og er Osimhen talinn einn af þeim sem eru á listanum.

Osimhen er hins vegar þolinmóður.

„Þetta er ferli og ég vil bara halda áfram að standa mig. Serie A er ein af fimm bestu deildum í heimi og þetta er frábær tilfinning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins