fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Klopp trylltist af reiði í stöðunni 7-0 og þetta er ástæðan

433
Sunnudaginn 5. mars 2023 19:30

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liver­pool valtaði yfir erki­fjendur sína í Manchester United í stór­leik dagsins í ensku úr­vals­deildinni. Loka­tölur á Anfi­eld í Liver­pool, 7-0.

Roberto Firmino skoraði sjöunda og jafnframt lokamark leiksins og út brutust mikil fagnaðarlæti.

Einn stuðningsmaður Liverpool hugsaði sér gott til glóðarinnar og tók á rás inn á völlinn þegar að Firmino kom boltanum í netið en þegar að hann nálgaðist hóp leikmanna Liverpool sem var að fagna, féll hann við.

Enn fremur lenti hann harkalega á Andy Robertson, bakverði Liverpool, sem fékk högg á ökklann og lá óvígur eftir.

Öryggisverðir á Anfield og fjarlægðu umræddan stuðningsmann af svæðinu og fram hjá Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, sem var allt annað en sáttur með athæfi stuðningsmannsins og lék nokkur vel valin orð falla í áttina að honum.

Atvikið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar