fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Eyfi rifjaði upp stund frá árinu 1968 sem hafði mikil áhrif á hann

433
Sunnudaginn 5. mars 2023 07:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Kristjánsson kom í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudagskvöldum. Eyfi er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur haldið með liðinu síðan 1968.

„Þetta var fyrsta liðið sem ég sá í sjónvarpi. Ég sá þetta lið, sjö ára gamall, og þarna voru framherjarnir annarsvegar gamall kall, hálfsköllóttur og hinsvegar sætur strákur með sítt svart hár. Þetta voru þeir Bobby Charlton og George Best þannig ég sagði við sjálfan mig að þetta yrði liðið mitt.

Sama ár fór pabbi, sem var heildsali, til London og kom heim með fána sem á stóð Manchester United 1968. Ég hefði nú átt að koma með hann,“ sagði hann léttur.

Manchester United hefur gengið í gegnum skrýtna tíma síðan að Sir Alex Ferguson hætti og Eyjólfur hefur stundum látið í sér heyra á Twitter og gagnrýnt sína menn. „Ég held að þegar Ferguson hætti að liðsmenn og aðrir hafi ekki haft trú á því að einhver annar gæti stýrt liðinu. Það er held ég grunnurinn að þessu hruni hjá liðinu.“

Eyfi er þó ánægður að sjá hvað hollendingurinn Eric Ten Haag er að gera með liðið. „Ég held að eitt það besta sem gerðist fyrir Utd er að losna við Ronaldo. Ég hef alltaf verið aðdáandi hans en það er ekkert hægt að horfa framhjá því að maðurinn er ekki alveg í lagi. Það er svolítið svoleiðis,“ sagði Eyfi.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
Hide picture