fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Brostu út í eitt í beinni útsendingu er kollegi þeirra spáði Liverpool sigri – Brosa ekki mikið núna

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 5. mars 2023 18:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er væntanlega ekki hátt á þeim risið, fyrrum leikmönnum Manchester United og núverandi sparkspekingum Sky Sports, Gary Neville og Roy Keane eftir 7-0 tap Manchester United gegn erkifjendunum í Liverpool.

Leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool þar sem heimamenn fóru á kostum og kipptu Manchester United rækilega niður á jörðina.

Fyrir leik höfðu sparkspekingar Sky Sports velt því fyrir sér hvernig leikurinn myndi spilast og á endanum fara.

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool hafði tröllatrú á sínum mönnum fyrir leik og kom með spá sem Neville og Keane hlógu að.

,,Ég býst við því að þeir mæti tilbúnir til leiks í dag. Það er í raun langt síðan ég hef verið eins öruggur með sigur Liverpool í leik gegn Manchester United. Ég hef bara þá tilfinningu að þeir muni mæta til leiks í dag.“

Eftir að hafa hlustað á þessa spá áttu Roy Keane og Gary Neville erfitt með að halda niðrí sér hlátrinum en þeir spáðu því báðir að Manchester United myndi bera sigur úr býtum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni