fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Félögin vandi sig að fela ársreikninganna – ,,Menn eru að taka sénsa“

433
Laugardaginn 4. mars 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Kristjánsson kom í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudagskvöldum. Með honum var Hörður Snævar Jónsson, íþróttafréttastjóri Torgs. Eyfi er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur haldið með liðinu síðan 1968.

Þeir félagar fóru yfir fréttir vikunnar en meðal þess sem bar á góma voru ársreikningar félaganna en þrír hafa birst, hjá KR, Fram og HK og voru félögin öll rekin með tapi. „Félögin vanda sig að fela ársreikninganna skilmerkilega. HK er með tap upp á 16 milljónir, KR 26 milljónir og Fram var með 3,5 milljónir. Þetta virðist vera stefið í Íslenskum fótbolta. Menn eru að taka sénsa og það er spurning hversu lengi reksturinn getur verið sjálfbær,“ sagði Hörður.

Hann benti á að hann hefði heyrt í nokkrum félögum og það er sama stefið. Taprekstur nema kannski hjá Breiðablik og Víking „Blikar fengu mikla Evrópupeninga og selja leikmenn. Þeir hafa verið reknir vel. Svo er auðvitað Valur sem er réttu meginn við núllið með hjálp góðra manna.“

Eyjólfur spurði þá hvort það vantaði ekki fleira fólk á völlinn. „Covid var ekki að hjálpa. Við erum búin að ala fólk upp að það geti horft á leikina í beinni. Hefur ungt fólk þolinmæði að horfa á 90 mínútur af fótbolta. Áskorun íþrótta næstu árin er þessi einbeitingarskortur sem er hjá ungu fólki.“

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
Hide picture