fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Launagreiðslur stórliðanna opinberaðar – United borgar mest en Liverpool fylgir fast á hæla þeirra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United borgar hæstu laun allra félaga í ensku úrvalsdeildinni. Launagreiðslur fyrir síðustu leiktíð hafa verið opinberaðar.

United borgaði alls 384 milljónir punda í laun. Þess má geta að Cristiano Ronaldo var enn á mála hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann þénaði um 420 þúsund pund á viku.

David De Gea er launahæsti leikmaður liðsins með 375 þúsund pund á viku.

Liverpool borgaði næst mest í laun, eða alls 366 milljónir punda.

Launagreiðslur stærstu liða frá síðustu leiktíð eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar