fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sungu aldrei um hann á Spáni – Fær mun meiri ást í London

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 18:30

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix er miklu meira hrifinn af stuðningsmönnum Chelsea en þeim hjá Atletico Madrid.

Felix er samningsbundinn Atletico en hann fékk aldrei söngva um sjálfan sig í leikjum liðsins.

Eftir að hafa gengið í raðir Chelsea á láni í janúar er strax sungið um Felix og hefur hann mjög gaman að.

Felix gæti gengið endanlega í raðir Chelsea´i sumar ef hann stenst væntingar næstu mánuði.

,,Ég var hjá Atletico í þrjú ár og þeir sungu aldrei neitt lag um mig,“ sagði Felix við MD.

,,Hjá Chelsea var ég búinn að eignast lag eftir fyrsta leikinn. Stuðningsmennirnir eru með lag um nánast hvern einasta leikmann sem er mjög fyndið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?