fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Enski bikarinn: Gríðarlega óvænt úrslit og þrjú úrvalsdeildarlið úr leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 22:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru mjög óvænt úrslit á boðstólnum í enska bikarnum í kvöld en fjórir leikir voru spilaðir.

Manchester United er komið í næstu umferð eftir heimaleik gegn West Ham en liðið lenti undir.

Heimamenn skoruðu þó tvö mörk á lokasekúndum leiksins til að tryggja sigur en sjálfsmark hafði áður jafnað metin.

Grimsby Town í D-deildinni gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Southampton úr leik með tveimur vítaspyrnumörkum.

Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá Burnley sem er komið áfram eftir 1-0 sigur á Fleetwood Town.

Sheffield United vann þá frábæran 1-0 heimasigur á Tottenham og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð.

Manchester United 3 – 1 West Ham
0-1 Said Benrahma
1-1 Nayef Aguerd
2-1 Alejandro Garnacho
3-1 Fred

Southampton 1 – 2 Grimsby
0-1 Gavan Holahan(víti)
0-2 Gavan Holahan(víti)
1-2 Duje Caleta-Car

Burnley 1 – 0 Fleetwood
1-0 Connor Roberts

Sheffield United 1 – 0 Tottenham
1-0 Iliman Ndiaye

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn