fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Enski bikarinn: Gríðarlega óvænt úrslit og þrjú úrvalsdeildarlið úr leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 22:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru mjög óvænt úrslit á boðstólnum í enska bikarnum í kvöld en fjórir leikir voru spilaðir.

Manchester United er komið í næstu umferð eftir heimaleik gegn West Ham en liðið lenti undir.

Heimamenn skoruðu þó tvö mörk á lokasekúndum leiksins til að tryggja sigur en sjálfsmark hafði áður jafnað metin.

Grimsby Town í D-deildinni gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Southampton úr leik með tveimur vítaspyrnumörkum.

Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá Burnley sem er komið áfram eftir 1-0 sigur á Fleetwood Town.

Sheffield United vann þá frábæran 1-0 heimasigur á Tottenham og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð.

Manchester United 3 – 1 West Ham
0-1 Said Benrahma
1-1 Nayef Aguerd
2-1 Alejandro Garnacho
3-1 Fred

Southampton 1 – 2 Grimsby
0-1 Gavan Holahan(víti)
0-2 Gavan Holahan(víti)
1-2 Duje Caleta-Car

Burnley 1 – 0 Fleetwood
1-0 Connor Roberts

Sheffield United 1 – 0 Tottenham
1-0 Iliman Ndiaye

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum