fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þetta voru skilaboð Ten Hag til leikmanna á sunnudag – Tveir tæpir á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 12:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United gaf leikmönnum sínum lítinn tíma til að fagna eftir sigurinn á Newcastle í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudag.

United mætir West Ham í bikarnum á morgun en Ten Hag segir frá því að Fred og Luke Shaw séu mjög tæpir fyrir leikinn.

Hann staðfesti einnig að Anthony Martial sé ekki leikfær fyrir leikinn á morgun.

„Komið ykkur aftur til starfa,“ sagði Ten Hag að hann hefði sagt við leikmennina sína eftir leik á sunnudag.

United er eins og fyrr segir enn í enska bikarnum og í Evrópudeildinni og þá er liðið að elta toppliðin, Manchester City og Arsenal í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“