fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Stjóri Chelsea mjög hreinskilinn: ,,Þá geturðu ekki treyst á stuðning að eilífu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 18:30

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, viðurkennir að starf hans hjá félaginu sé í hættu eftir sex leiki án sigurs.

Potter hefur aðeins unnið níu af 27 leikjum síðan hann tók við Chelsea af Thomas Tuchel í byrjun tímabils.

Chelsea tapaði 2-0 gegn Tottenham í gær og er starf hans talið vera í mikilli hættu.

Potter er með á nótunum og veit að lokum mun stjórn enska stórliðsins þurfa að taka erfiða ákvörðun ef gengið batnar ekki.

,,Sjálfstraustið er ekki mikið, það er gefið. Það er það sama með öll önnur störf,“ sagði Potter.

,,Ef hlutirnir eru ekki að ganga upp þá geturðu ekki treyst á stuðning að eilífu. Mitt starf er að halda áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta