fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gríðarlega óvinsæll hjá Manchester United en mætir á úrslitaleikinn – Lætur sjaldan sjá sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 13:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn óvinsæli Avram Glazer verður líklega gestur í dag er úrslitaleikur enska deildabikarins fer fram.

Avram er eigandi Manchester United en félagið hefur lengi verið í eigu Glazer fjölskyldunnar sem er ekki vinsæl á Old Trafford.

Fjölskyldan er þessa dagana að reyna að selja félagið og eru fjölmörg nöfn sem koma til greina sem mögulegir kaupendur.

Avram er ekki duglegur að mæta á leiki Man Utd en mætti þó á opnunarleik liðsins í deild gegn Brighton á síðasta ári.

Man Utd mun spila við Newcastle í úrslitaleik deildabikarsins og er fyrir upphafsflautið talið sigurstranglegra.

Það er í raun mjög sjaldgæft að einhver í Glazer fjölskyldunni mæti á leiki liðsins enda ekki í neinu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima