fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gríðarlega óvinsæll hjá Manchester United en mætir á úrslitaleikinn – Lætur sjaldan sjá sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 13:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn óvinsæli Avram Glazer verður líklega gestur í dag er úrslitaleikur enska deildabikarins fer fram.

Avram er eigandi Manchester United en félagið hefur lengi verið í eigu Glazer fjölskyldunnar sem er ekki vinsæl á Old Trafford.

Fjölskyldan er þessa dagana að reyna að selja félagið og eru fjölmörg nöfn sem koma til greina sem mögulegir kaupendur.

Avram er ekki duglegur að mæta á leiki Man Utd en mætti þó á opnunarleik liðsins í deild gegn Brighton á síðasta ári.

Man Utd mun spila við Newcastle í úrslitaleik deildabikarsins og er fyrir upphafsflautið talið sigurstranglegra.

Það er í raun mjög sjaldgæft að einhver í Glazer fjölskyldunni mæti á leiki liðsins enda ekki í neinu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum