fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Byrjunarliðin í úrslitaleik deildabikarsins: Karius og Rashford byrja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 15:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gríðarleg spenna framundan fyrir úrslitaleik deildabikarsins á Englandi sem hefst klukkan 16:30.

Manchester United og Newcastle eigast við á Wembley og með sigri getur sigurliðið tryggt sér Evrópusæti.

Man Utd er án lykilmanna í leiknum en Anthony Martial og Christian Eriksen eru fjarverandi.

Það sama má segja um Newcastle sem er án Nick Pope og Martin Dubravka í markinu og mun Loris Karius leika í fyrsta sinn í langan tíma.

Marcus Rashford er leikfær og er til staðar en byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Man Utd: De Gea, Dalot, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Fred, Antony, B.Fernandes, Rashford, Weghorst.

Newcastle United: Karius; Trippier, Schär, Botman, Burn; Longstaff, Guimaraes, Joelinton; Almirón, Wilson, Saint-Maximin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kompany krotar undir