fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn Chelsea segjast hafa upplifað versta undirbúningstímabilið – ,,Lítið skipulag og gekk ekki eins og búist var við“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 21:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur Chelsea upplifðu ömurlegt undirbúningstímabil samkvæmt Graham Potter, stjóra liðsins.

Chelsea var undir stjórn Thomas Tuchel síðasta sumar en hann var látinn fara snemma á tímabilinu og tók Potter við.

Gengi Chelsea hefur verið hörmulegt í vetur og mun liðið að öllum líkindum ekki ná Evrópusæti.

Potter segir að leikmenn liðsins hafi verið undrandi í sumar og ekki náð að undirbúa sig vel fyrir komandi tímabil.

,,Ég hef talað við nokkra af reynslumestu leikmönnum liðsins og þeir tala um versta undirbúningstímabil sem þeir hafa upplifað,“ sagði Potter.

,,Það var lítið skipulag og þetta gekk ekki eins fyrir sig og búist var við. Ég var ekki þarna svo ég get lítið tjáð mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum