fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ungstirni Manchester United líkt við karakter úr Harry Potter eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 09:00

Alejandro Garnacho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho mætti óvænt til leiks ljóshærður gegn Barcelona í Evrópudeildinni í gær.

United komst áfram í 16-liða úrslit keppninnar með 2-1 sigri á Börsungum í gær. Fyrri leiknum á Spáni lauk 2-2.

Garnacho kom inn á sem varamaður á 67. mínútu í gær.

Það kom mörgum á óvart að hann hafði aflitað á sér hárið og var orðinn ljóshærður.

Netverjar létu til sín taka og mátti sjá marga líkja honum við Draco Malfoy úr Harry Potter bíómyndunum vinsælu.

Líkir?
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona