fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þegar slagsmál brutust út í gær var augljóst að einn maður hafði lært – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro leikmaður Manchester United virðist hafa dregið lærdóm af heimsku sinni á dögunum. Casemiro lét æsa sig upp og var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka Will Hughes leikmann Crystal Palace hálstaki.

Casemiro hefur sökum þess ekki getað spilað síðustu þrjá deildarleiki liðsins.

Þegar slagsmál brutust út í leik United og Barcelona í gær var augljóst að Casemiro hafði dregið lærdóm af fyrri mistökum.

Hann einfaldlega gekk í burtu í stað þess að troða sér inn í hópinn þar sem möguleg vandræði voru í boði.

Mynd af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona