fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ten Hag bannar rútuferð ef United vinnur á sunnudag – Þarf tvo titla í hús svo það verði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur enska deildarbikarsins fer fram á sunnudag þegar Manchester United og Newcastle mætast á Wembley.

Leikmenn Newcastle ætla sér að fagna á götum úti í Newcastle fari liðið með sigur af hólmi. Liðið mun keyra um götur Newcastle í rútu og fagna með stuðningsmönnum.

Erik ten Hag stjóri Manchester United hefur hins vegar tekið fyrir það að slíkt verði gert hjá Manchester United.

Hann mun aðeins skoða það að fagna eftir tímabilið ef liðið verður með nokkra titla í safni sínu en United á möguleika á fjórum titlum þetta tímabilið, þó deildartitill sé fjarlægur draumur.

Fari United með sigur af hólmi á sunnudag fá leikmenn liðsins lítinn tíma til að fagna því liðið á leik við West Ham í miðri næstu viku í bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld