Guðlaugur Þór Þórðarson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður gestur Íþrótavikunnar hjá Benna Bó á Hringbraut í kvöld.
Guðlaugur er harður stuðningsmaður Liverpool í enska boltanum og er heiðurforseti Fjölnis.
Guðlaugur fer vel yfir fréttir vikunnar, íþróttaferil sinn og stöðu Liverpool. Þá verður Gísli Þorgeir Kristjánsosn leikmaður Magdeburg á línunni.
Þátturinn er sýndur klukkan 19:00 og 21:00 á Hringbraut í kvöld.