fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Áður óséð myndband af Trent í afhroðinu í vikunni í dreifingu – Hvað var hann að spá?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er í slæmum málum í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap gegn Real Madrid fyrr í vikunni.

Um fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum var að ræða og fór hann fram á Anfield.

Lauk leiknum 2-5 fyrir Real eftir að heimamenn höfðu komist í 2-0.

Þriðja mark Spánverja leit afar illa út fyrir lærisveina Jurgen Klopp. Þar brást svæðisvörnin all svakalega þegar Luka Modric tók aukaspyrnu úr góðri fyrirgjafarstöðu.

Hann setti boltann beint á hausinn á Eder Militao sem stangaði hann í netið.

Myndband er í dreifingu á samfélagsmiðlum sem sýnir sérstaklega vel þátt Trent Alexander-Arnold í markinu.

Þó svo að enginn leikmaður Liverpool hafi litið vel út í markinu má segja að bakvörðurinn komi verst út úr því.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“