fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Lofsyngur Sjeikinn sem reynir að kaupa United – „Hann er mjög góð persóna“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 09:00

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi þjálfari Barcelona telur að kaup Katara á Manchester United væru góð fyrir félagið og hann lofsyngur Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani sem fer fyrir hópnum sem reynir að kaupa félagið.

Xavi bjó í sex ár í Katar þar sem hann spilaði og þjálfaði Al-Sadd sem hefur verið besta félag landsins undanfarin ár.

Hann var svo sendiherra hjá Katar fyrir Heimsmeistaramótið þar í landi. „Ég á í mjög góðu sambandi við Sjeikinn og ég held að hann myndi gera mjög vel,“ sagði Xavi.

„Hann er mjög góð persóna og tekur starfi sínu alltaf mjög alvarlega.“

Glazer fjölskyldan skoðar nú þau tilboð sem bárust en einnig kemur til greina að fjölskyldan haldi í félagið.

Xavi mætir á Old Trafford í kvöld með Barcelona þar sem liðið mætir United í seinni leiknum í 24 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leikurinn fór 2-2 á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera