fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Kjaftasaga í gangi um að Liverpool skoði það hreinlega að reka Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Caught Offside er nú ekki talinn ýka áreiðanleg en hún slær því fram í dag samkvæmt heimildum að til skoðunar sé hjá Liverpool að reka Jurgen Klopp úr starfi.

Segir að hæstráðendur hjá Liveprool hafi fyrir leikinn gegn Real Madrid fundað um stöðu stjórans.

2-5 tap gegn Real Madrid á heimavelli í Meistaradeildinni í gær er svo ekki til þess að hjálpa Klopp, sé starf hans í hættu.

Algjört hrun hefur orðið hjá Liverpool á þessu tímabili eftir að hafa verið eitt besta lið Evrópu árin á undan.

Liverpool situr í áttunda sæti ensku deildarinnar, er úr leik í báðum bikarkeppnum á Englandi og virðist svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni.

Klopp er hins vegar afar vinsæll á meðal stuðningsmanna Liverpool og fæstir telja hann vera vandamálið, miklu frekar er horft á eigendur félagsins og að þeir hafi ekki stutt nægilega mikið við bak stjórans á leikmannamarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift