fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þessi ákvörðun Glazer fjölskyldunnar fær Neville til að efast um að þeir séu að selja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United efast um það að Glazer fjölskyldan ætli sér að selja. Tölvupóstur til stuðningsmanna í gær Neville til að efast.

Ársmiðahafar hjá Manchester United þurfa að punga út hærri upphæð en venjulega til að fá miða á leiki liðsins á næstu leiktíð. Í ellefu ár í röð hefur verð á ársmiða verið það sama en núna hefur United tilkynnt um 5 prósenta hækkun á næstu leiktíð.

Félagið segir í tölvupósti til stuðningsmanna að kostnaður við leikdag sé ástæðan. Hefur sá kostnaður hækkað um 40 prósent á síðustu fimm árum.

Glazer fjölskyldan hefur opnað fyrir tilboð í félagið en Neville telur að ekki sé öruggt að félagið verði selt.

„Það er mjög skrýtið að hækka miðaverðið á þessum tímapunkti, af hverju er einhver sem er að selja að taka ákvörðun fyrir næsta tímabil? Þetta skapar meiri glundroða og skilar engu í vasa þeirra ef þeir selja. Nýr eigandi mun væntanlega frysta verðið til að fá stig hjá stuðningsmönnum,“ segir Neville.

„Þetta setur fram þá spurningu um það hvort þeir séu að fara? Ég er efins eftir svona ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona