fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Leysir frá skjóðunni varðandi atriðið sem er á vörum allra – Þetta er ástæðan

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 18:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Manchester United hefur leyst frá skjóðunni hvað varðar ástæðuna að baki markafagni núverandi stjörnuleikmanns félagsins.

Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Erik ten Hag og raðar nú inn mörkum fyrir félagið.

Fagn Rashford, eftir að hann hefur sett boltann í netið fyrir félagið, hefur vakið athygli en iðulega fagnar Rashford með því að standa kjurr og halda vísifingri við eyra sitt líkt og sjá má hér fyrir neðan:

GettyImages

Í nýjasta YouTube þætti sínum, Vibe With Five, leysir Rio Ferdinand frá skjóðunni hvað varðar ástæðuna að baki fagni Rashford.

Ferdinand segist hafa rætt fagnið við Rashford sjálfan á æfingasvæði Manchester United á dögunum.

Og í raun eru afar auðlesin og skýr skilaboð með fagni hans.

,,Hann vill í raun með þessu varpa ljósi á andlegan styrk og mikilvægi hans. Þetta fagn er orðið heimsfrægt núna, allir ungu krakkarnir fagna svona þegar að þeir skora mark. Það eru áhrifin sem Rashford er farinn að hafa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum