Það kom í ljós á dögunum að knattspyrnumaðurinn Ben Chilwell er enn á ný kominn í samband.
Þessi vinstri bakvörður Chelsea er kominn á fast með áströlsku fyrirsætunni Cartia Mallan.
Mallan staðfesti þetta nýlega.
Chilwell hefur verið í sambandi með stórum nöfnum undanfarin ár. Enska götublaðið The Sun tók saman lista yfir hans fyrrverandi kærustur.
Auk Mallan má þar finna raunveruleikastjörnurnar Joanna Chimonides, sem var í Love Island, Holly Scarfone, sem tók þátt í svipuðum þætti á Netflix og Camila Kendra, sem er fyrrverandi kærasta Formúlu 1 stjörnunnar Lewis Hamilton.
Cartia Mallan
Joanna Chimonides
Holly Scarfone
Kelsey Calemine
Camila Kendra