fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Rashford óstöðvandi og gerði tvö

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 15:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 3 – 0 Leicester
1-0 Marcus Rashford(’25)
2-0 Marcus Rashford(’56)
3-0 Jadon Sancho(’62)

Manchester United vann öruggan og mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leicester.

Spilað var á Old Trafford í Manchester og átti Marcus Rashford enn og aftur mjög góðan leik fyrir heimamenn.

Rashford hefur verið óstöðvandi á tímabilinu og skoraði fyrstu tvö mörk Man Utd í 3-0 heimasigri.

Bruno Fernandes átti einnig góðan leik fyrir Man Utd en hann lagði upp tvö mörk og þá það þriðja á Jadon Sancho.

Man Utd er í þriðja sæti deildarinanr með 49 stig, þremur stigum á eftir Manchester City sem er í því öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist