fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Allt í rugli hjá Newcastle – Pope fékk beint rautt eftir skelfileg mistök

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 17:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í rugli hjá liði Newcastle þessa stundina en liðið leikur nú við Liverpool á heimavelli.

Staðan er orðin 2-0 fyrir Liverpool í fyrri hálfleik en Darwin Nunez og Cody Gakpo gerðu mörkin.

Newcastle er nú manni færri en markmaðurinn Nick Pope fékk að líta beint rautt spjald á 22. mínútu.

Pope setti hendur á boltann langt fyrir utan teig en hann ætlaði sér að skalla boltann burt, án árangurs.

Ótrúlegt atvik sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum