Einar Kárason, rithöfundur og Framari, verður gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó í kvöld á Hringbraut ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs. Þar var farið yfir víðan völl í heimi íþróttanna.
Einar er harður stuðningsmaður Framara og hefur mikinn áhuga á íþróttum.
Farið var yfir fréttir vikunnar, enska boltann, Meistaradeildina. Þá er íslenski landsliðsmaðurinn, Hákon Arnar Haraldsson verður á línunni frá Kaupmannahöfn.
Þátturinn fer í loftið klukkan 19:00 og 21:00 á Hringbraut.