fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Áfall fyrir Barcelona – Lykilmaður gæti misst af seinni leiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 19:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hvort Pedri, leikmaður Barcelona, verði með liðinu gegn Manchester United í næstu viku.

Pedri er einn allra mikilvægasti leikmaður Barcelona en hann spilar á miðjunni og lék gegn Man Utd í Evrópudeildinni í gær.

Spánverjinn var tekinn af velli fyrir hálfleik í 2-2 jafntefli í gær og tók Sergi Roberto hans pláss í liðinu.

Barcelona er ekki í frábærri stöðu fyrir seinni leikinn á útivelli og þarf á öllum sínum bestu mönnum að halda.

Pedri er að glíma við einhvers konar meiðsli aftan í læri og verður að koma í ljós hvort hann sé leikfær á Englandi í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði