fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Sjáðu viðbrögð hans í beinni þegar hann frétti hvað félagi sinn eyðir í klippingar á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards og Thierry Henry voru hressir eins og alltaf á CBS Sports að fjalla um Meistaradeild Evrópu í gær.

Í kjölfar þess að hafa séð viðtal við Olivier Giroud fóru þeir félagar að ræða hárgreiðslur og barst það í tal hversu oft Richards fer í klippingu.

Fyrrum varnarmaðurinn er með eiginn hárgreiðslumann og flutti hann meira að segja með sér til Katar á meðan hann fjallaði um Heimsmeistaramótið þar í landi fyrir áramót.

Richards segist fara til hárgreiðslumannsins þrisvar í viku og að hann borgi honum 200 pund í hvert skipti.

Þegar heilt ár er tekið saman borgar Richards því yfir 31 þúsund pund í klippingar. Það gera meira en fimm milljónir íslenskra króna.

Henry og aðrir í setti CBS voru vægast sagt hissa, eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku
433Sport
Í gær

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher