Maðurinn var rotaður fyrir utan heimavöll West Ham á laugardag þegar Chelsea mætti í heimsókn hefur birt nýtt myndband sér.
Maðurinn liggur þá á sjúkrahúsi í London og móðir hans er mætt hans við hlið. „Þetta er ekki fyndið,“ segir móðirin og biður hann um að hætta að taka myndband.
Guess who? pic.twitter.com/ojKcqbsxAD
— Sunday League Footy (@SundayChants) February 12, 2023
Það er töluverður rígur á milli þessara liða og voru slagsmál fyrir leik þar sem stuðningsmaður Chelsea fékk að finna fyrir því.
Stuðningsmaðurinn ögraði ‘óvinum’ sínum frá West Ham og fékk að launum ansi harkalegt kjaftshögg.
Maðurinn sem er talinn vera um þrítugt var rotaður samstundis en sem betur fer slasaðist hann ekki alvarlega.
Chelsea fan gets knocked 12 years into the future by a West Ham fan… pic.twitter.com/OZa7t2FAqa
— Fight Haven (@FightHaven) February 11, 2023