fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum dómari tjáir sig um ákvörðunina umdeildu – ,,Að mínu mati er þetta viljandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea átti klárlega að fá vítaspyrnu gegn West Ham í gær að sögn fyrrum dómarans Peter Walton.

Walton ræddi málið í samtali við BT Sport en undir lok leiks í 1-1 jafntefli fór boltinn í höndina á miðjumanninum Tomas Soucek innan teigs.

Soucek slapp með enga refsingu að þessu sinni en stuðningsmenn sem og leikmenn Chelsea voru bálreiðir með ákvörðunina.

VAR ákvað að skoða atvikið ekki frekar og fékk dómari leiksins ekki tækifæri á að sjá hvort um brot væri að ræða eða ekki.

,,VAR telur augljóslega að hendin hafi verið í eðlilegri stöðu á meðan hann er að detta og vill stöðva fallið,“ sagði Walton.

,,Þegar þú horfir á þetta nánar, hægt, þá er hægt að sjá að boltinn er kominn framhjá hnénu og fer svo í hendina.“

,,Að mínu mati er þetta viljandi og ég er mjög svekktur að VAR hafi ekki gefið dómaranum tækifæri á að skoða þetta aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park