fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Svarar því hvernig var að vinna með Ronaldo – ,,Vildi spila hvern einasta leik og skora í hverjum leik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo hefur tjáð sig um hvernig var að vinna með stórstjörnunni Cristiano Ronaldo hjá Juventus.

Ronaldo átti tvö góð tímabil í Túrin en lék eitt af þeim undir Pirlo og skoraði 36 mörk í 44 leikjum.

Það er ekki auðvelt fyrir alla að vinna með Ronaldo sem er talinn vera einn besti fótboltamaður sögunnar.

Pirlo var frábær leikmaður á sínum tíma og hefur ekki slæma hluti að segja um Portúgalann.

,,Fyrir mig þá var mjög auðvelt að vinna með honum. Hann var góður náungi og algjör atvinnumaður,“ sagði Pirlo.

,,Hann vildi fá að spila hvern einasta leik og vildi skora í hverjum leik. Við áttum ekki í neinum útistöðum en fótboltinn breytist hratt og aldurinn líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið