fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Svarar því hvernig var að vinna með Ronaldo – ,,Vildi spila hvern einasta leik og skora í hverjum leik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo hefur tjáð sig um hvernig var að vinna með stórstjörnunni Cristiano Ronaldo hjá Juventus.

Ronaldo átti tvö góð tímabil í Túrin en lék eitt af þeim undir Pirlo og skoraði 36 mörk í 44 leikjum.

Það er ekki auðvelt fyrir alla að vinna með Ronaldo sem er talinn vera einn besti fótboltamaður sögunnar.

Pirlo var frábær leikmaður á sínum tíma og hefur ekki slæma hluti að segja um Portúgalann.

,,Fyrir mig þá var mjög auðvelt að vinna með honum. Hann var góður náungi og algjör atvinnumaður,“ sagði Pirlo.

,,Hann vildi fá að spila hvern einasta leik og vildi skora í hverjum leik. Við áttum ekki í neinum útistöðum en fótboltinn breytist hratt og aldurinn líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun