fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

„Erfitt að horfa upp á einhvern ástsælasta son og knattspyrnumann Íslands í þessum aðstæðum“

433
Laugardaginn 11. febrúar 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg að ræða í Íþróttavikunni með Benna Bó í þetta skiptið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mætti þá í settið. Með henni þar sat Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið í brennidepli. Rannsókn lögreglu er lokið og er málið á borði saksóknaraembættis sem þarf að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi eða láta málið niður falla.

Þorgerður segir að fólk verði að treysta réttarkerfinu í Bretlandi fyrir málinu.

„Við verðum að gera það. Það er ekkert annað í boði. Fyrir okkur er auðvitað erfitt að horfa upp á einhvern ástsælasta son og knattspyrnumann Íslands í þessum aðstæðum. Þetta er auðvitað risamál og verður að fara sinn veg en ég vil ekki tjá mig mikið um þetta. Þetta er erfitt en getur líka verið erfitt fyrir mjög marga.“

Hörður tók til máls. „Það veit enginn neitt enn þá um hvað málið í raun og veru fjallar.“

Þorgerður segir að fólk megi ekki giska í eyðurnar. „Getgátur núna eru það versta. Treystum réttarríkinu.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
Hide picture