fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sér eftir ummælunum um leikmann Manchester United – ,,Hann hefur verið stórkostlegur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, sér eftir ummælum sínum um varnarmanninn Lisandro Martinez.

Martinez gekk í raðir Manchester United frá Ajax í sumar og hefur spilað virkilega vel á tímabilinu.

Carragher bjóst ekki við miklu frá Martinez vegna þess að Argentínumaðurinn er aðeins 175 sentímetrar á hæð.

Carragher bjóst ekki við að sú hæð myndi ganga í varnarlínu í ensku deildinni sem hefur ekki reynst hindrun fyrir miðvörðinn.

,,Hann hefur verið stórkostlegur. Að vera svo lágvaxinn og spila miðvörð, þú þarft augljóslega að vera sérstakur og góður leikmaður,“ sagði Carragher.

,,Ég bjóst ekki við að svo smávaxinn leikmaður gæti náð árangri í ensklu úrvalsdeildinni. Hann hefur verið frábær.“

.,,Við sáum hann líka á HM með Argentínu, hann er með baráttuandann í sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu