fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segja að Guardiola gæti tekið óvænt skref í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir velta fyrir sér framtíð Pep Guardiola hjá Manchester City þessa stundina eftir að enska úrvalsdeildin ákærði félagið í yfir hundrað liðum fyrir meint fjárhagsbrot.

Ekki er ljóst hvort eða hvernig refsingu City mun hljóta. Því hefur verið haldið fram að félagið gæti verið fellt úr ensku úrvalsdeildinni en líklegri niðurstaða þykir að örfá stig verði dregin af City á einhverjum tímapunkti.

Samkvæmt Fichajes horfir Paris Saint-Germain nú til City og vill nota sér stöðuna með því að krækja í Guardiola.

Samningur Guardiola við Manchester City rennur ekki út fyrr en sumarið 2025.

Sem stendur er Christophe Galtier stjóri stórliðs PSG en ljóst er að félagið væri til í að láta hann fara ef Guardiola er í boði.

Fari Guardiola til PSG myndi hann starfa með Lionel Messi á ný. Þeir náðu frábærum árangri hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu