fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rashford mætti fyrir dóm og játaði brot sitt – Gómaður á 114 milljóna króna bílnum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 09:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur fengið litla sekt fyrir að keyra alltof hratt, Rashford játaði brot sitt fyrir Manchester Magistrates Court í gær.

Rashford er 25 ára gamall en hann var að keyra of hratt á Mercedes G VRM bílnum sínum sem kostar 670 þúsund pund samkvæmt enskum blöðum.

Rashford hefur sett bílinn á sölu en Rashford var að keyra of hratt í miðbæð Manchester.

Rashford fékk sex punkta í skrá sína en atvikið átti sér stað í maí á síðasta ári.

Rashford hefur verið frábær með Manchester United undanfarnar vikur en hann verður í litlum vandræðum með að borga 574 punda sekt sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona