fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Áhyggjufullur Carragher – Telur að Ten Hag viti hvað hann sé að gera

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 12:30

Hamann - Carragher Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur og fyrrum leikmaður Liverpool telur að Erik ten Hag viti hvað hann sé að gera hjá Manchester United. Hann óttast að félagið sé að koma til baka.

Eftir mögur ár er jákvæð umræða í kringum Manchester United, Erik ten Hag er á sínu fyrsta tímabili.

„Þetta virðist allt vera öðruvísi undir stjórn Erik ten Hag. Það var mikil neikvæð umræða í gangi, hjá Jose Mourinho virtist hann í stríði við stjórnina,“ segir Carragher.

„Hjá Louis van Gaal var leikstílinn þannig að stuðningsmenn keyptu það ekki. Enginn var svo á því að Ole Gunnar Solskjær væri að fara að koma me titla til United.“

„Núna virðist United vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera, það virðist góð stemming í klefanum og það hefur vantað.“

„Það virðist eins og liðið sé að koma til baka, það er eitthvað að gerast hjá Manchester United sem við höfum ekki séð áður. Þetta veldur mér áhyggjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona