fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Virtur lögfræðingur telur að málið gegn City geti tekið fjögur ár í kerfinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál ensku úrvalsdeildarinnar gegn Manchester gæti tekið allt að fjögur ár. Þessu heldur reyndur lögmaður í Bretlandi fram.

City gæti verið í slæmum málum eftir að enska úrvalsdeildin ákærði félagið í yfir hundrað liðum og sakar félagið um að brjóta reglur um fjármál félaga.

Rannsókn hefur staðið yfir í fjögur ár en ákærurnar voru birtar í gær. Í yfirlýsingu segir að meint brot hafi átt sér stað frá 2009 til ársins 2018.

Nick De Marco hefur unnið í lögfræði málum fótbolta. „Ég vann í málum Derby County og Sheffield Wednesday vegna fjármála, bæði mál voru tvær ákærur. Það tók eitt og hálft ár frá ákæru til loka málsins,“ sagði De Marco.

„Ég yrði ekki hissa ef þetta mál gegn City sem eru 115 ákærur tæki lengri tíma en um er að ræða 14 ára tímabil Ásakanir eru alvarlegar, þetta gæti tekið mjög langan tíma því þetta er flókið starf.“

„Þetta tekur líklega meira en tvö ár,“ sagði De Marco sem veðjar á að þetta muni taka nálægt fjórum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo