fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Verð á hlutabréfum í Manchester United rauk upp í ljósi nýjustu tíðinda

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 22:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð á hluta­bréfum í enska úr­vals­deildar­fé­laginu Manchester United ruku upp í verði í eftir að fréttir bárust af því fjár­sterkir aðilar frá Katar hygðust nú undir­búa stórt og mikið til­boð í fé­lagið. Frá þessu greinir The Sun í kvöld.

Um­ræddur hópur saman­stendur af mjög fjár­sterkum aðilum frá Katar og vilja þeir ólmir kaupa fé­lagið af Glazer-fjöl­skyldunni.

Segir í frétt Daily Mail að til­boð þeirra til Glazer fjöl­skyldunnar verði lagt fram á næstu dögum, telja þeir að til­boð þeirra verði það besta sem Glazer fjöl­skyldan fær en talið er að mögu­legt kaup­verð á Manchester United verði um eða yfir 6 milljörðum punda.

Fréttirnar af til­boði Kataranna varð til þess að verð á hluta­bréfum í Manchester United fóru upp um 6.30%.

Katararnir eru sagðir öruggir um að þeirra til­boði muni verða tekið, jafn­framt muni það fæla frá aðra keppi­nauta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona