fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ofurtölvan fer með stokk sinn í næst efstu deild – Góðar fréttir fyrir Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn vinsæla Ofurtölva er vön því að taka spilastokk sinn og stokka spilin í ensku úrvalsdeildinni.

Að þessu sinni var tölvan hins vegar forrituð til að stokka spil sín í næst efstu deildinni.

Topplið Burnley mun fljúga upp úr deildinni eins og stefnan er og Ofurtölvan tekur undir þar. Jóhann Berg Guðmundsson er í herbúðum liðsins og getur farið að undirbúa sig undir dvöl í ensku úrvalsdeildinni.

Nágrannar þeirra í Sheffield United fljúga með þeim upp ef marka má þessa virtu Ofurtölvu.

Tölvan er svo á því að Wigan, Blackpool og Rotherham falli úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu