fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Ofurtölvan heldur áfram að stokka eftir óvænt töp City og Arsenal – Svona endar deildin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan sem er einkar vinsælt fyrirbæri spáir fyrir um framtíðina í enska boltanum en hún er á því að Arsenal haldi toppsæti deildarinnar allt til loka.

Ofurtölvan stokkaði spil sín eftir að toppliðin tvö, Arsenal og Manchester City töpuðu nokkuð óvænt um helgina.

Ofurtölvan hefur ekki trú á öðru en að öll efstu fjögur liðin haldi velil og nái sér í Meistaradeildarsæti, væri það mikið afrek fyrir Newcastle.

Ofurtölvan telur að Liverpool endi í áttunda sæti deildarinnar og Chelsea sæti neðar, eitthvað sem væri gríðarlegt áfall fyrir bæði lið.

Tölvan telur svo að Everton, Southampton og Bournemouth falli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð
433Sport
Í gær

Saka bestur í mars

Saka bestur í mars
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?