fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ofurtölvan heldur áfram að stokka eftir óvænt töp City og Arsenal – Svona endar deildin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan sem er einkar vinsælt fyrirbæri spáir fyrir um framtíðina í enska boltanum en hún er á því að Arsenal haldi toppsæti deildarinnar allt til loka.

Ofurtölvan stokkaði spil sín eftir að toppliðin tvö, Arsenal og Manchester City töpuðu nokkuð óvænt um helgina.

Ofurtölvan hefur ekki trú á öðru en að öll efstu fjögur liðin haldi velil og nái sér í Meistaradeildarsæti, væri það mikið afrek fyrir Newcastle.

Ofurtölvan telur að Liverpool endi í áttunda sæti deildarinnar og Chelsea sæti neðar, eitthvað sem væri gríðarlegt áfall fyrir bæði lið.

Tölvan telur svo að Everton, Southampton og Bournemouth falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi