fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Viðurkennir loksins að brottför Ronaldo hafi verið góð fyrir Man Utd – Hefur varið hann í langan tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United og góðvinur Cristiano Ronaldo, viðurkennir að það hafi verið gott fyrir félagið að losna við Portúgalann.

Keane hefur verið duglegur að koma Ronaldo til varnar eftir að hann gagnrýndi félagið harðlega í fyrra og var samningi hans svo rift.

Ronaldo er 37 ára gamall og var orðinn varamaður hjá Man Utd og spilar í dag í Sádí Arabíu.

Keane viðurkennir nú loksins að rétt ákvörðun hafi verið tekin og að það hjálpi enska stórliðinu að stórstjarnan sé farin.

,,Ég tel að brottför hans hafi hjálpað bæði þjálfaranum og félaginu,“ sagði Keane við Sky Sports.

,,Þessi staða með Ronaldo, hann var augljóslega ekki að fara að sitja á bekknum og vera ánægður. Þeir hafa tekið á þessu máli og nú hangir ekkert yfir félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea