fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Varane útskýrir ákvörðunina umdeildu – ,,Eins og ég væri að kafna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Manchester United, hefur útskýrt af hverju hann er hættur að leika með franska landsliðinu.

Varane er aðeins 29 ára gamall en gaf það út fyrr í mánuðinum að hann væri hættur að leika með þeim frönsku.

Ástæðan er sú að álagið var einfaldlega of mikið fyrir varnarmanninn og þarf hann ákveðna pásu til að einbeita sér að félagi sínu.

,,Ég gaf allt í verkefnið, bæði andlega og líkamlega. Hæsti gæðaflokkurinn er eins og uppþvottavél, þú spilar allan tímann og hættir aldrei,“ sagði Varane.

,,Dagskráin er stútfull og það er engin pása. Mér leið eins og ég sé að kafna og að leikmaðurinn Varane sé að gleypa manneskjuna Varane.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Í gær

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Í gær

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna