fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Kennir Chelsea um: ,,Ábyrgðin er ekki á okkar félagi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, kennir Chelsea algjörlega um að félagið hafi ekki náð að semja við Hakim Ziyech í janúar.

PSG reyndi að fá Ziyech í sínar raðir undir lok janúargluggans en Chelsea sendi ranga pappíra til Frakklands þrisvar og gengu skiptin ekki upp.

Galtier segir að ábyrgðin liggi ekki hjá PSG og að það sé Chelsea að kenna að leikmaðurinn sé nú enn í London.

,,Það voru margar ástæður fyrir því að við náðum ekki að semja við leikmanninn sem við vildum,“ sagði Galtier.

,,Ég er með gæðaleikmenn og nú mun ungir strákar fá tækifæri seinni hluta tímabils. Dagskráin er full og þú þarft að passa upp á meiðsli og þreytu.“

,,Við gátum ekki náð þessum skiptum í gegn. Ég tel að ábyrgðin sé ekki á okkar félagi. Þannig er það og svona er lífið, við höldum áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi