fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Kærasta hans vekur meiri athygli en hann eftir skiptin í janúar – Gerði það gott í sjónvarpi og á barn með stórstjörnu

433
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho skrifaði í janúar undir samning við Arsenal og gekk í raðir félagsins frá Chelsea.

Jorginho kostaði Arsenal 12 milljónir punda en hann var ekki fyrsti maður á blað hjá félaginu sem vildi fá Moises Caicedo frá Brighton en það gekk ekki upp.

Ítalinn á kærustu að nafni Catherine Harding sem hefur vakið athygli í Bretlandi fyrir mismunandi hluti.

Catherine tók þátt í söngvakeppninni the Voice árið 2020 og stóð sig vel en mistókst að fara alla leið.

Ekki nóg með það á Catherine barn með stórstjörnunni Jude Law sem er gríðarlega frægur leikari og hefur leikið í mörgum kvikmyndum.

Þau eignuðust dóttur saman, Ada, árið 2015 og er Catherine vel þekkt í Bretlandi vegna þess.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan