fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Góðvinur Ronaldo velur Messi frekar – ,,Besti leikmaðurinn sem fótboltinn hefur skapað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 12:44

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, góðvinur Cristiano Ronaldo, er ekki á því máli að Portúgalinn sé besti leikmaður frá upphafi.

Ramos og Ronaldo léku lengi vel saman hjá Real Madrid og þurftu þá að mæta Lionel Messi sem lék með Barcelona.

Í dag spilar Messi með Paris Saint-Germain líkt og Ramos og hafa þeir náð nokkuð vel saman hjá félaginu.

Ramos er kominn á Messi-vagninn og segir að hann sé sá besti frá upphafi, frekar en Ronaldo.

,,Ég þurfti að þjást í mörg ár með því að spila gegn Messi,“ sagði Ramos í samtali við heimasíðu PSG.

,,Nú fæ ég að njóta þess að spila með honum. Hann er besti leikmaðurinn sem fótboltinn hefur skapað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar